Elín Hall - Er nauðsynlegt að skjóta þá?

Í tilefni af þriggja ára afmæli sýningarinnar er lagið Er nauðsynlegt að skjóta þá? eftir Bubba Morthens komið út í flutningi Elínar Hall. Leikkonan Elín Hall steig nýlega inn í sýninguna 9líf í Borgarleikhúsinu í hlutverki Reiða Bubba. Stjórn upptöku lagsins og útsetning er í höndum Guðmundar Óskars og myndband gerði Elmar Þórarinsson. Hljómsveitin í leiksýningunni spilar undir.

10909
03:45

Vinsælt í flokknum Tónlist