Pallborðið: Hvað heldur stjórnarflokkunum saman?
Sjálfstæðisflokkurinn, Framsóknarflokkurinn og Vinstri græn hafa nú verið saman í ríkisstjórn í 62 mánuði og farið að gæta spennu og þreytu í stjórnarsamstarfinu. Þrír stjórnarþingmenn mættu í Pallborðið á Vísi til að ræða stöðuna á stjórnarheimilinu.