Pallborðið: Telja engar líkur á að Katrín bjóði sig ekki fram
Andrés Jónsson almannatengill, Helga Vala Helgadóttir lögmaður og fyrrverandi þingmaður og Ólafur Þ. Harðarson prófessor í stjórnmálafræði, gestir Pallborðsins, ræða næstu skref eftir að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tilkynnir hvort hún bjóði sig fram til forseta Íslands.