Myndbandaspilari er að hlaða.
Núverandi tími 0:00
Lengd 0:00
Hlaðið: 0%
Streymistegund BEINT
Eftirstandandi tími 0:00
 
1x
    • Kaflar
    • lýsingar af, valið
    • textar af, valið

      Með besta útsýnið í dyrnar á Dyrhólaey

      Bændurnir á Vatnsskarðshólum eru þeir sem besta útsýnið hafa í dyrnar á Dyrhólaey. Þeir eru samt með þeim fáu í Mýrdal sem ekki hafa haslað sér völl í ferðaþjónustu. Bændurnir á Brekkum stigu hins vegar skrefið til fulls, hættu kúabúskap og byggðu upp Hótel Dyrhólaey, eins og kynnast má í þættinum Um land allt á Stöð 2.

      950
      04:19

      Vinsælt í flokknum Um land allt