Engar breytingar verða gerðar á sóttvarnaaðgerðum í að minnsta kosti viku til viðbótar
Engar breytingar verða gerðar á sóttvarnaaðgerðum í að minnsta kosti viku til viðbótar, eftir að sóttvarnalæknir féll frá fyrri tillögum sínum um tilslakanir í desember.