Glundroði víðsvegar um Bretland

Óeirðir og mikil mótmæli, leidd af hægri öfgamönnum, hafa brotist út víðs vegar um Bretland eftir morð á þremur ungum stúlkum í Southport í síðustu viku. Á annað hundrað hafa verið handteknir og lögreglumenn slasast í átökum milli ólíkra hópa mótmælenda og lögreglu.

3093
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir