Óttast flóð í Ölfusá vegna mikillar hláku

Formaður almannavarnaráðs Árborgar hvetur íbúa á Selfossi að vera ekki á óþarfa vappi í kringum Ölfusá á föstudaginn þegar asahláku er spáð á svæðinu. Elstu menn muna ekki jafn mikinn klaka í ánni eins og þessa dagana.

1686
01:44

Vinsælt í flokknum Fréttir