Fundu hið týnda skip Shackletons 107 árum eftir að það sökk

Vísindamenn hafa fundið og myndað flak Endurance, skips breska heimskautsfarans Sir Ernest Shackletons, 107 árum eftir að það sökk. Fundurinn þykir einn sá merkasti í sögunni.

13179
06:50

Vinsælt í flokknum Fréttir