Útlitið er svart fyrir Macron

Þjóðfylkingin, hægri-harðlínuflokkur Marine Le Pen og forsætisráðherraefnisins Jordan Bardella, hefur bætt við sig talsverðu fylgi í síðustu skoðanakönnunum fyrir þingkosningarnar í Frakklandi. Búist er við mikilli kjörsókn í fyrri umferð kosninganna á morgun og útlitið er svart fyrir Miðjuflokk Emmanuels Macron, Frakklandsforseta.

192
01:15

Vinsælt í flokknum Fréttir