Landsmót hestamanna að hefjast

Undirbúningur fyrir Landsmót hestamanna er í fullum gangi. Búist er við þúsundum áhorfenda og keppendur eru á fullu að æfa sig. Bjarki Sigurðsson er mættur í Víðidalinn þar sem leikar fara fram.

726
02:28

Vinsælt í flokknum Fréttir