Um tvö hundruð fá jólamat hjá Samhjálp

Um tvö hundruð borða hádegisverð á Kaffistofu Samhjálpar. Forstöðukona segir þjónustuna mikilvæga enda sé hún hjá mörgum eina hátíðlega stund dagsins, jafnvel eina máltíð dagsins.

499
01:40

Vinsælt í flokknum Fréttir