Margir töldu að tímabilinu væri lokið hjá miðjumanninum

Blær Hinriksson meiddist illa í leik gegn Fram í gær og margir töldu að tímabilinu væri lokið hjá miðjumanninum. Hann gæti nú mögulega snúið aftur ef Afturelding kemst alla leið í úrslitaeinvígið.

2322
02:09

Vinsælt í flokknum Handbolti