Leigubílstjórar mótmæla frumvarpi sem var samþykkt í dag

Umdeilt leigubílafrumvarp var samþykkt á Alþingi síðdegis í dag. Leigubílstjórar mótmæltu frumvarpinu hástöfum við Ráðherrabústaðinn í morgun, raunar af svo mikilli ákefð að lögregla lokaði götunni. Bílstjórarnir ætla að leggja niður störf í næstu viku í mótmælaskyni við frumvarpið.

926
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir