Kór Menntaskólans að Laugarvatni hlaut Menntaverðlaun Suðurlands

Mikil gleði ríkir á Laugarvatni þessa dagana því Kór Menntaskólans að Laugarvatni og stjórnandi hans, Eyrún Jónasdóttir hlutu Menntaverðlaun Suðurlands frá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga. Það var forseti Íslands sem afhenti verðlaunin.

30
01:39

Vinsælt í flokknum Fréttir