Órangútanar í hættu
Órangútönum stafar töluverð hætta af árlegum skógareldum í Indónesíu. Eldarnir í ár eru þeir verstu síðan 2015. Skólum hefur verið lokað og fjöldi dýra er í bráðri hættu.
Órangútönum stafar töluverð hætta af árlegum skógareldum í Indónesíu. Eldarnir í ár eru þeir verstu síðan 2015. Skólum hefur verið lokað og fjöldi dýra er í bráðri hættu.