Fyrir tilviljun á skrifstofu Samherja árið 2014
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segist hafa verið staddur á skrifstofu Samherja fyrir tilviljun árið 2014 þegar hann var kynntur fyrir háttsettum mönnum sem þáðu greiðslur frá Samherja.