Á degi flughátíðar eru allir í góðu skapi

Þúsundir manna sóttu flugsýningu á Reykjavíkurflugvelli í dag, þar sem sjá mátti þverskurð íslenska fluggeirans, allt frá litlum drónum upp í stórar farþegaþotur, og margir tóku andköf þegar djarfir listflugmenn veltu sér um háloftin.

3251
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir