Starfar enn þrátt fyrir rannsókn

Sonur konu sem talin er hafa verið sett á lífslokameðferð að tilefnislausu furðar sig á því að læknir hennar fái að starfa á Landspítalanum, þrátt fyrir að sæta lögreglurannsókn vegna málsins. Hann telur að stjórn spítalans haldi hlífðarskildi yfir lækninum og hefur áhyggjur af sjúklingum hans.

419
01:54

Vinsælt í flokknum Fréttir