RAX Augnablik - Í sjálfheldu á Skarðshyrnu

Á gamlárskvöld árið 1994 fældist hópur hesta við flugeldasprengingar og fannst ekki fyrr en þremur dögum seinna, í sjálfheldu uppi á fjallinu Skarðshyrnu. Ragnar slóst í för með hópi manna sem hugðist halda í leiðangur upp á fjallið til þess að bjarga hestunum.

10303
02:35

Vinsælt í flokknum RAX Augnablik