Bjarga tólf yfir landamærin
Sérsveit Ísraelshers réðst inn í Nasser sjúkrahúsið í borginni Khan Younis á Gasa síðdegis. Sjúkrahúsið er eitt fárra sem enn er starfhæft. Hópur Íslendinga mun aðstoða tólf manns yfir landamærin á næstu dögum.
Sérsveit Ísraelshers réðst inn í Nasser sjúkrahúsið í borginni Khan Younis á Gasa síðdegis. Sjúkrahúsið er eitt fárra sem enn er starfhæft. Hópur Íslendinga mun aðstoða tólf manns yfir landamærin á næstu dögum.