Athugasemd Guðlaugs Þórs kom Áslaugu Örnu verulega á óvart

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir niðurstöðu yfirkjörstjórnar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík skýra. Athugasemd framboðs utanríkisráðherra kom henni verulega á óvart.

2284
00:58

Vinsælt í flokknum Fréttir