Hefur ekki í hyggju að tjá sig meira um „tengdamömmumálið“
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra segir forsætisráðuneytið hafa birt tímalínu varðandi samskipti og viðbrögð við fundarbeiðni fyrrverandi tengdamömmu barnsföður fyrrverandi barnamálaráðherra. Hún ætli ekki að tjá sig frekar um málið.