Ræktar 95 tegundir af túlípönum

Túlípanar verða sífellt vinsælli og í gróðrarstöð í Mosfellsdal eru nú ræktaðar níutíu og fimm mismunandi tegundir af þeim.

900
01:39

Vinsælt í flokknum Fréttir