Göngugata ekki alltaf göngugata

Lokunartími göngugötunnar á Akureyri hefur lengst á síðustu árum. Forseti bæjarstjórnar segir ekki nauðsynlegt að loka fyrir umferð allan ársins hring enda séu gangandi vegfarendur alltaf í fullum rétti.

265
01:54

Vinsælt í flokknum Fréttir