Ísland í dag - Ég drakk til að halda mér gangandi

„Ég drakk til að halda mér gangandi,“ segir Ingó veðurguð sem hætti að drekka fyrir ári. Í Íslandi í dag ræðir Kjartan Atli við Ingó um brekkusönginn, Bahama og edrúmennskuna. Þeir félagar fara yfir feril Ingó, sem hófst á skemmtun í Fjölbrautaskóla Suðurlands. Ingó fer um víðan völl í viðtalinu, enda þekktur fyrir hreinskilni sína.

16970
11:59

Vinsælt í flokknum Ísland í dag