Fagna afmæli og blása til tónleikaveislu

Hljómsveitin of Monsters and Men mun halda ferna afmælistónleika í Gamla bíó næstu daga. Tíu ár eru nú liðin síðan sveitin kom þar fram til að fagna útgáfu fyrstu plötur sinnar, sem fór sigurför um heiminn

609
02:25

Vinsælt í flokknum Fréttir