Þögul mótmæli á Alþingi með Fokk ofbeldi húfur

Þegar Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, steig í pontu Alþingis til ræða um samgönguáætlun til fimm ára tóku tveir þingmenn Pírata sér stöðu við hlið hans og skörtuðu „Fokk ofbeldi“ húfu.

1863
00:57

Vinsælt í flokknum Fréttir