Fjórir slösuðust og þrír handteknir í bruna
Fjórir voru fluttir á slysadeild og tveir handteknir þegar mikill eldur kom upp í íbúðarhúsi í Vesturbænum í dag. Mikil viðbúnaður var vegna brunans.
Fjórir voru fluttir á slysadeild og tveir handteknir þegar mikill eldur kom upp í íbúðarhúsi í Vesturbænum í dag. Mikil viðbúnaður var vegna brunans.