Áslaug Arna ætlar að verða formaður allra sjálfstæðismanna

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir heitir því að verða formaður allra sjálfstæðismanna verði hún kjörin. Hún tilkynnti formannsframboð fyrir fullum sal af stuðningsfólki sínu í dag.

556
05:57

Vinsælt í flokknum Fréttir