Aldrei jafn margir skilað inn framboði
Kristín Edwald, formaður landskjörstjórnar, ræddi við Heimi Má Pétursson fréttamann í hádeginu eftir að framboðsfrestur til embættis forseta Íslands rann út.
Kristín Edwald, formaður landskjörstjórnar, ræddi við Heimi Má Pétursson fréttamann í hádeginu eftir að framboðsfrestur til embættis forseta Íslands rann út.