Fjórðungur vill banna notkun rafhlaupahjóla eftir miðnætti

Fjórðungur landsmanna vill banna notkun rafhlaupahjóla eftir miðnætti samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Yfir helmingur reglulegra notenda segist hafa slasað sig.

989
04:11

Vinsælt í flokknum Fréttir