Fjórðungur vill banna notkun rafhlaupahjóla eftir miðnætti
Fjórðungur landsmanna vill banna notkun rafhlaupahjóla eftir miðnætti samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Yfir helmingur reglulegra notenda segist hafa slasað sig.
Fjórðungur landsmanna vill banna notkun rafhlaupahjóla eftir miðnætti samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Yfir helmingur reglulegra notenda segist hafa slasað sig.