Kvikugangur ógnar mikilvægum innviðum

Vísindamenn Veðurstofunnar áætla að kvikugangurinn sem myndaðist í gær sé hátt í tuttugu kílómetra langur og þeir telja enn möguleika á nýju gosi á norðausturhluta kvikugangsins. Þeir taka þó fram að það sé að verða ólíklegra með tímanum.

2339
03:28

Vinsælt í flokknum Fréttir