Sjaldan hafa fleiri verið vistaðir nauðugir á geðdeildum

Sjaldan eða aldrei hafa fleiri verið nauðungarvistaðir og á fyrstu mánuðum þessa árs að sögn ráðgjafa nauðungarvistaðra. Þetta úrræði sé gríðarlegt inngrip í líf fólks sem líkist oft á tíðum gæsluvarðhaldi.

217
01:41

Vinsælt í flokknum Fréttir