Ekkert eftirlit með brotum í andlega heiminum

Ekkert eftirlit er með óhefðbundnum heilunar- og sjálfshjálparaðferðum hér á landi og lítið gert nema þolendur verði fyrir alvarlegum lögbrotum. Kona sem hefur ítrekað orðið fyrir ofbeldi og misbeitingu í andlega heiminum gagnrýnir þetta og kallar eftir vettvangi til að tilkynna brot.

1844
02:28

Vinsælt í flokknum Fréttir