Ung kona mætir lokuðum dyrum heilbrigðiskerfis

Ung kona með taugaþroskaröskun mætir lokuðum dyrum í heilbrigðiskerfinu en hún hefur stundað sjálfsskaða síðan hún vaknaði og sá sambýlismann sinn látinn. Vinkona hennar hefur reynt að koma henni í innlögn, án árangurs.

19254
02:22

Vinsælt í flokknum Fréttir