Syngur og prjónar sokka á dvalarheimilinu

Og svo er það Páll Rúnar Pálsson sem prjónar og syngur nánast allan liðlangan daginn á dvalarheimili á Kirkjubæjarklaustri. Og handverkið selst eins og heitar lummur.

964
01:44

Vinsælt í flokknum Fréttir