Tilkynningum um alvarleg ofbeldisbrot stórfjölgar

Tilkynningum um alvarleg ofbeldisbrot til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur fjölgað um áttatíu og fimm prósent á síðustu tíu árum á sama tíma og lögreglumönnum hefur fækkað um fjörutíu. Lögreglustjóri kallar eftir breytingum.

208
02:20

Vinsælt í flokknum Fréttir