Talan 64 mótaði örlög skákmeistarans
Skákmeistarinn Bobby Fischer var rangfeðraður og talan 64 reyndist undarleg örlagatala í öllu lífi hans, ekki síst vegna hnattstöðu Íslands. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri bók um skákeinvígið 1972 sem kom Reykjavík á spjöld sögunnar.