Andrea Rut Bjarnadóttir og umgjörðin hjá Þrótti Reykjavík
Hin kornunga Andrea Rut Bjarnadóttir lék sinn 100. leik fyrir Þrótt Reykjavík er liðið vann Þór/KA 1-0 í Pepsi Max deild kvenna. Frammistaða Andrea Rutar var til umræðu í Pepsi Max Mörkunum.
Hin kornunga Andrea Rut Bjarnadóttir lék sinn 100. leik fyrir Þrótt Reykjavík er liðið vann Þór/KA 1-0 í Pepsi Max deild kvenna. Frammistaða Andrea Rutar var til umræðu í Pepsi Max Mörkunum.