Deilt um spilakassa
Lokun spilakassa myndi ekki hafa áhrif á skrásetningargjöld, að sögn rektors Háskóla Íslands. Formaður Happdrættis Háskóla Íslands hefur hins vegar lýst því yfir að lokun spilakassa myndi leiða af sér umfangsmiklar hækkanir á skólagjöldum.