Fallegasta brúðkaup sumarsins

Um helgina fór eitt fallegasta brúðkaup sumarsins fram þegar Björgvin Axel og Sandra Lind giftu sig. Þau eru bæði með Downs og búa bæði í íbúðakjarnanum Stuðlaskarði í Hafnarfirði.

14916
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir