Í sæng saman - RAKEL

Loft Hostel stendur fyrir tónleikaröð sem birtist á Vísi og fá þar ungir og efnilegir tónlistarmenn að láta ljós sitt skína. Tónlistarkonan Rakel Sigurðardóttir ríður á vaðið í tónleikaröðinni. Hún flytur hér lögin Keeping Me Awake og Nothing Ever Changes.

309
08:12

Næst í spilun: Tónlist

Vinsælt í flokknum Tónlist