Þurfti að leita sér aðhlynningar á slysadeild eftir að hafa orðið fyrir áhrifum eitrunar af hreinum nikótínvökva

Tollvörður hjá Tollgæslunni þurfti að leita sér aðhlynningar á slysadeild eftir að hafa orðið fyrir áhrifum eitrunar af hreinum nikótínvökva sem reynt var að smygla til landsins. Aðstoðaryfirtollurvörður segir nokkuð algengt að reynt sé að smygla slíkum vökva og hann sé ekki í viðurkenndum umbúðum, sem auki hættu.

605
02:06

Vinsælt í flokknum Fréttir