Áburðarverksmiðjan

Myndband eftir Sindra Steinarsson og Narfa Þorsteinsson sem þeir gerðu um starfsemina í Áburðarverksmiðjunni. Í því er farið yfir í grófum dráttum allt það sem á sér stað innan veggja Áburðarverksmiðjunnar frá degi til dags. Áburðarverksmiðjan saman stendur af: Verkvinnslunni: Verkstæði, verkefnarými og listastúdíó Slökkvistöðinni: Vinnustofa arkitekta og sýningarrými fyrir rýmislist Gufunes Radíó: Hljóðver, framköllunarstúdíó og hljóðfæraverkstæði Tónlist: Andi. Þýðandi: Fríða Þorkelsdóttir.

668
06:16

Vinsælt í flokknum Lífið