Fjölbreyttara vegan-fæði

Úrval af vegan-fæði hefur aukist gríðarlega undanfarin ár í takti við breyttar matarvenjur landsmanna. Íslenskir framleiðendur hafa verið að auka framleiðslu sína til að koma til móts við grænkera, sérstaklega fyrir jólin.

783
04:02

Vinsælt í flokknum Fréttir