Ísland í dag - Hleypur 160 kílómetra eins og ekkert sé

Mari Järsk er 33 ára, fædd og uppalin í Eistlandi en flutti til Íslands fyrir sextán árum. Hún ólst upp í SOS þorpi þar sem foreldrar hennar voru ekki hæf til þess að sjá um Mari og systkinin hennar sjö. Hún segir að lífið í SOS þorpinu hafi verið strangt og hún hafi lengi vel ekki vitað hver hún væri og segir að hún hafi loks blómstrað á Íslandi en það var SOS styrktarforeldri sem bauð henni að flytja til Íslands og hefja nýtt líf. Mari er einstaklega efnilega íþróttakona, hleypur 160 kílómetra eins og ekkert sé, stundar gönguskíði og er þekkt fyrir að vera einstaklega jákvæð og skemmtileg. Við hittum Mari nú á dögunum og fengum að heyra hennar sögu.

37169
11:21

Vinsælt í flokknum Ísland í dag