Hefur framleitt bursta í 60 ár
Mikið er um villiketti víða um land, sem sjálfboðaliðar fanga og koma í gott skjól, gera þá spaka og gefa þeim að borða. Á Suðurlandi eru fjölmörg dæmi um að fólk fari með kettina sína í sveitina eða í sumarbústaðahverfi og sleppi þeim lausum þar.