Ísland í dag - Katrín Halldóra eldar súpersalat

Katrín Halldóra Sigurðardóttir er 29 ára gömul og ætlaði sér alltaf að verða leikkona og tók Katrínu þrjár tilraunir að fá inngöngu í Leiklistarskóla Íslands en hún hefur svo sannarlega slegið í gegn í gegn í hlutverki sínu sem Ellý Vilhjálms. Eva Laufey hitti Katrínu á dögunum á heimili hennar í Mosfellsbæ og ræddu þær um leiklistina og matargerð en Katrín er mikill listakokkur og töfraði fram ljúffengt sumarsalat.

6444
12:00

Vinsælt í flokknum Ísland í dag