Ætlar á láta Ísafjörð njóta ávaxta Kerecis

Guðmundur Fertram Sigurjónsson forstjóri og stofnandi Kerecis á Ísafirði ætlar að gera sitt til að þeir miklu fjármunir sem fengust fyrir sölu fyrirtækisins til Coloplast í Danmörku verði nýttir til að efla atvinnulífið í bænum. Fjölmargir þeirra 400 sem áttu hlut í Kerecis koma frá Ísafirð, bæði fyrirtæki og einstaklingar. Hér má sjá viðtal Heimis Más Péturssonar við Guðmund Fertram eftir kynningarfund á Ísafirði í heild sinni.

1383
06:57

Vinsælt í flokknum Fréttir