Af hverju að fella hvítabirni?

Ísbjörninn sem kom á land á Hornströndum í gær var birna, líklegast tveggja eða þriggja vetra. Bjarki Sigurðsson fékk að skoða hræið en myndefnið er kannski ekki fyrir þá allra viðkvæmustu.

2894
02:15

Vinsælt í flokknum Fréttir